Meginmál

Útflutningur hugbúnaðar vex ár frá ári

ATH: Þessi grein er frá 8. júní 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

SeðlabankiÍslands hefur á undanförnum árum aflað upplýsinga frá fyrirtækjum á Íslandi vegnaútflutnings þeirra á hugbúnaði og tölvuþjónustu. Þessi útflutningur hefur vaxið hratt á undanförnum árum.Útflutningur hugbúnaðar nam á árinu 2003 rúmum 3.732 milljónum króna ogjókst um rúmar 324 milljónir króna á föstu gengi frá fyrra ári eða um 9,5%.