Í frétt sem Seðlabanki Íslands gaf út þriðjudaginn 8. júnísl. um staðfestingu matsfyrirtækisins Moody's á lánshæfi Íslands slæddist innvilla um erlendar skuldir þjóðarbúsins. Sagt var að erlendar skuldirþjóðarbúsins hafi aukist úr 5 milljörðum Bandaríkjadalaí 16 milljarða. Hið rétta er að skuldirnar jukust um 5milljarða Bandaríkjadala á síðasta ári í 16 milljarða.
Leiðrétting á frétt um lánshæfismat Moody's
ATH: Þessi grein er frá 9. júní 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.