Fara beint í Meginmál

Nýjar hagtölur um ýmsa þætti peningamála22. júní 2004

Í gær voru birtar tölur hér á vefnum um lánakerfiðá fyrsta ársfjórðungi þessa árs, um bankakerfið og innlánsstofnanir í maílok, umríkisfjármál í apríllok, um greiðslumiðlun til loka maí, um bankavexti í júní ogum dráttarvexti í júlí.

Tölur þessar eru aðgengilegar á vefnum undir tenglinum Hagtölur hér tilvinstri.