Málstofa um ákvarðanir við skilyrði óvissu verður haldin í Sölvhóli,Seðlabanka Íslands, þriðjudaginn 29. júní kl. 15.00. Málshefjandi er José M. Bernardo, prófessor í háskólanum í Valencia á Spáni. Erindi hans er á enskuog nefnist 'Decisions under Uncertainty: An Introduction to Bayesian DecisionMaking'. Bernardo er sérfræðingur í bayesískum aðferðum, en þar er fléttað samanályktunarfræði um hvernig túlka beri mælingar og hins vegar því sem kallað erákvörðunarfræði.
Nánar má lesa um José Bernardo á heimasíðu hans: