Fara beint í Meginmál

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum26. júlí 2004

Seðlabanki Íslands birtir mánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti afpeningakröfum. Einu breytingarnar að þessu sinni eru í III. kaflavaxtatilkynningarinnar þar sem dráttarvextir af peningakröfum íbandaríkjadollurum hækka úr 5,0% í 5,5%. Aðrir þættir vaxtatilkynningarinnarbreytast ekki frá fyrri mánuði.