Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti bankansum 0,5 prósentur frá og með 21. september n.k. í 6,75%. Seðlabankinn hefur þáhækkað stýrivexti sína um 1,45 prósentur síðan í maí sl. Í ársfjórðungsritinuPeningamálum sem bankinn birtir á heimasíðu sinni í dag eru færð rök fyrirnauðsyn þess að hækka vexti nú.
Nánari upplýsingar veitir Birgir Ísleifur Gunnarsson formaður bankastjórnarSeðlabanka Íslands í síma 569-9615.
Nr. 26/2004
17. september 2004