Erindi Eiríks Guðnasonar bankastjóra um breytingar íbúðalána 1. október 2004
ATH: Þessi grein er frá 1. október 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Eiríkur Guðnason, bankastjóri Seðlabanka Íslands, flutti í gær erindi er fjallaði um ýmsa þætti er snerta breytingar íbúðalána. Erindið var flutt í Verðbréfastofunni hf. í Reykjavík. Áheyrendur voru tæplega eitt hundrað, einkum fasteignasalar. Meðfylgjandi eru myndir á PowerPoint-formi sem Eiríkur notaði máli sínu til stuðnings.