Meginmál

Skýrsla um málefni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

ATH: Þessi grein er frá 4. október 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Skrifstofa kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltslandahefur gefið út skýrslu um þau málefni sem hafa verið efst á baugi hjáframkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins síðustu sex mánuði. Skýrslunni erskipt í fimm meginþætti: Alþjóðahagkerfið og fjármálamarkaðir, málefni einstakraaðildarríkja, stefnumál og hlutverk Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, þróunarríki ogstuðningur sjóðsins og að lokum fjármál og skipulagAlþjóðagjaldeyrissjóðsins.