Fara beint í Meginmál

Tilkynning um dráttarvexti og vexti af peningakröfum22. október 2004

Seðlabanki Íslands birtirmánaðarlega tilkynningu um dráttarvexti og vexti af peningakröfum. Vextiróverðtryggðra og verðtryggðra lána eru óbreyttir frá fyrri mánuði. Að sama skapieru engar breytingar á dráttarvöxtum peningakrafna í erlendri mynt.