Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kynnti sér íslenskefnahagsmál á fundum með fulltrúum stjórnvalda og atvinnulífs dagana 20. til 25.október sl. Í lok heimsóknarinnar lagði formaður sendinefndarinnar fram álit ogniðurstöður af viðræðum hennar og athugunum hér á landi. Þær fylgja hér með ílauslegri íslenskri þýðingu. Enski textinn birtist á enska hluta heimasíðubankans.
Nánari upplýsingar veitir Birgir Ísleifur Gunnarsson, formaður bankastjórnarSeðlabanka Íslands og Jón Þ. Sigurgeirsson framkvæmdastjóri alþjóðasviðs í síma569-9600.
28/2004
29. október 2004
Hér er tenging í þýðingu á áliti sendinefndarinnar: