Erindi á afmælisráðstefnu Fjármálatíðinda 25. nóvember 2004
ATH: Þessi grein er frá 25. nóvember 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Á afmælisráðstefnu Fjármálatíðinda sem haldin var dagana 18. og 19. þessa mánaðar voru haldin fjölmörg erindi um ýmis hagfræðileg umfjöllunarefni. Fyrirlesarar sýndu skýringarmyndir og skýringartexta máli sýnu til stuðnings og eru skjöl með þessum skýringum nú aðgengileg hér á vef Seðlabanka Íslands.