Fara beint í Meginmál

Erindi á afmælisráðstefnu Fjármálatíðinda25. nóvember 2004

Á afmælisráðstefnu Fjármálatíðinda sem haldin var dagana18. og 19. þessa  mánaðar voru haldin fjölmörg erindi um ýmis hagfræðilegumfjöllunarefni. Fyrirlesarar sýndu skýringarmyndir og skýringartexta málisýnu til stuðnings og eru skjöl með þessum skýringum nú aðgengileg hér á vefSeðlabanka Íslands.