Meginmál

Nýlegar umsagnir Seðlabanka Íslands til Alþingis

ATH: Þessi grein er frá 30. nóvember 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands hefurnýlega sent frá sér nokkrar umsagnir til Alþingis umfrumvörp til laga. Meðal þess sem umsagnirnarfjalla um aðþessu sinni er tekjugrein fjárlaga, fjármálafyrirtæki, vátryggingastarfsemi, verðbréfaviðskipti, hlutafélög, greiðslur yfir landamæri íevrum og staðgreiðsla opinberra gjalda og virðisaukaskatt.

Umsagnirnar eru birtar á sérstakri síðu undir tenglingumFréttir, málstofur, ræður o.fl.