Auglýsing um yfirlit vaxtafyrir árið 2004:
Í samræmi við 2. mgr. 10. gr. laga nr. 38/2001, um vexti og verðtryggingu,birtir Seðlabanki Íslands hér með töflu er sýnir vexti samkvæmt þessarimálsgrein á hverjum tíma, tímabilið janúar til desember 2004, sbr. meðfylgjandifylgiskjal.
Reykjavík, 13. desember 2004.
SEÐLABANKI ÍSLANDS
Eiríkur Guðnason Sveinn E. Sigurðsson
bankastjóri. framkvæmdastjóri.
Auglýsing þessi verður birt íB-deild Stjórnartíðinda