Meginmál

Economy of Iceland fyrir árið 2004 er komið út

ATH: Þessi grein er frá 17. desember 2004 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands hefur gefið út ritið Economy of Iceland 2004 sem lýsirþróun og uppbyggingu íslenska hagkerfisins. Það er eingöngu gefið út á ensku oger fyrst og fremst ætlað erlendum aðilum svo sem fjármálastofnunum,matsfyrirtækjum, fjárfestum og erlendum sendiráðum en ætti einnig að veraáhugvert fyrir innlenda lesendur.