Jón Sigurðsson, bankastjóri Seðlabanka Íslands, flutti 3. mars sl. erindi á málstofu í Viðskiptaháskólanum á Bifröst. Í erindinu fjallaði Jón einkum um hlutverk og starfsemi Seðlabanka Íslands, og þá sérstaklega þau sem lúta að því að stuðla að stöðugu verðlagi í landinu.
Erindi Jóns Sigurðssonar seðlabankastjóra í Viðskiptaháskólanum á Bifröst
ATH: Þessi grein er frá 7. mars 2005 og er því orðin meira en 5 ára gömul.