Meginmál

Málstofa um hagsveiflu í opinberum fjármálum

ATH: Þessi grein er frá 7. júní 2005 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í dag kl. 15.00 verður málstofa í Seðlabanka Íslands. Þá flytur Markús Möller, hagfræðingur í Seðlabanka Íslands, fyrirlestur sem ber heitið: „Hagsveiflan í opinberum fjármálum.“ Málstofan fer fram í fundarsalnum Sölvhóli í Seðlabanka Íslands, Kalkofnsvegi 1. Gengið er inn frá Arnarhóli.

Sjá hér nánari upplýsingar um málstofur í Seðlabanka Íslands.