Meginmál

Atriði úr erindi Þórarins G. Péturssonar, staðgengils aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands

ATH: Þessi grein er frá 4. október 2005 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands, flutti 30. september sl. erindi í tilefni af útkomu nýjustu Peningamála. Erindið var flutt í Landsbanka Íslands. Við flutninginn notaðist Þórarinn við skýringarmyndir og skýringartexta í PowerPoint-skjali.