Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir nóvembermánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað vísbendingar um eftirspurn og mat stærstu fyrirtækja á stöðu og framtíðarhorfum. Næst koma Hagvísar út 22. desember.
Hagvísar Seðlabanka Íslands í nóvember 2005
ATH: Þessi grein er frá 24. nóvember 2005 og er því orðin meira en 5 ára gömul.