Tvær rannsóknarritgerðir (Working Papers) hafa verið birtar á vef bankans. Í ritgerð nr. 27, Aggregate business fixed investment, metur Björn A. Hauksson tölfræðilíkan af ákvörðun fjárfestinga fyrirtækja á Íslandi. Í ritgerð nr. 28, The dynamic behavior of the real exchange rate in sticky price models, notar Jón Steinsson heildarjafnvægislíkan með tregbreytanlegu verði til að skýra hegðun raungengis.
Rannsóknarritgerðir á ensku
ATH: Þessi grein er frá 9. desember 2005 og er því orðin meira en 5 ára gömul.