Seðlabanki Íslands hefur sent Alþingi umsagnir um ýmis þingmál, bæði um frumvörp og tillögur til þingsályktunar. Þessar umsagnir eru jafnframt birtar á vef bankans. Meðal nýlegra umsagna sem finna má hér á vefnum eru umsagnir um frumvarp til laga um bensíngjald og olíugjald og umsögn um tillögu til þingsályktunar um skil á fjármagnstekju skatti.
Umsagnir Seðlabanka Íslands
ATH: Þessi grein er frá 9. desember 2005 og er því orðin meira en 5 ára gömul.