Meginmál

Hagvísar Seðlabanka Íslands í desember 2005

ATH: Þessi grein er frá 22. desember 2005 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir desembermánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um þjóðhagsreikninga fyrir þriðja ársfjórðung 2005, fjáraukalög ársins 2005 og fjárlög ársins 2006. Næst koma Hagvísar út 26. janúar næstkomandi.