Meginmál

Málstofa um samspil gæðaþátta og fasteignaverðs

ATH: Þessi grein er frá 6. febrúar 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þriðjudaginn 7. febrúar verður haldin málstofa í Seðlabanka Íslands um samspil gæðaþátta og fasteignaverðs. Málshefjandi er Ásdís Kristjánsdóttir og hefst málstofan klukkan 15:00 að venju.