Meginmál

Málstofa um forðahald seðlabanka

ATH: Þessi grein er frá 21. mars 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þriðjudaginn 21. mars kl. 15:00 verður haldin málstofa í fundarsal Seðlabankans, Sölvhóli. Málshefjandi er Haukur C. Benediktsson og ber erindi hans heitið „Forðahald seðlabanka”.