Fara beint í Meginmál

Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2005 hefur verið birt31. mars 2006

Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2005 hefur verið gefin út. Hún er jafnframt birt hér á vef Seðlabanka Íslands. Í henni er m.a. ársreikningur bankans fyrir árið 2005 og yfirlit yfir starfsemi hans á árinu.