Meginmál

Vorskýrsla skrifstofu Norðurlanda og Eystrasaltslanda 2006 um málefni Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

ATH: Þessi grein er frá 21. apríl 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Gefin hefur verið út skýrsla frá skrifstofu kjördæmis Norðurlanda og Eystrasaltslanda hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum um þau málefni sem hafa verið efst á baugi hjá framkvæmdastjórn sjóðsins síðustu sex mánuði. Skýrslan er á ensku og fjallar um fjögur meginmálefni: Stefnumál sjóðsins til lengri tíma, þróun alþjóðahagkerfisins og eftirlit með því, stuðning sjóðsins við þróunarríki og skipulag og fjármál sjóðsins.

(Skýrslan er á ensku)