Fara beint í Meginmál

Hagvísar Seðlabanka Íslands í apríl 200627. apríl 2006

Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir aprílmánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um breytingar á fjármálamarkaði eftir hækkun stýrivaxta hinn 4. apríl sl. og stöðuna á vinnumarkaði. Næst koma Hagvísar út 18. maí.