Meginmál

Endurskoðun á gengisskráningarvog krónunnar í september

ATH: Þessi grein er frá 12. júlí 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Seðlabanki Íslands hefur endurskoðað gengisskráningarvog krónunnar árlega í ljósi samsetningar utanríkisviðskipta árið áður, síðast í júlí 2005. Unnið er að breyttum aðferðum á útreikningi gengisvísitalna og áformað er að framvegis verði gengisskrángarvoginni breytt í september, fyrst í september n.k.