Seðlabanki Íslands hækkar vexti 16. ágúst 2006
ATH: Þessi grein er frá 16. ágúst 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 0,5 prósentur í 13,5%. Vextir af bundnum innstæðum og daglánum hækka um 0,25 prósentur en aðrir vextir bankans um 0,5 prósentur.
Næsta ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands um vexti verður birt fimmtudaginn 14. september n.k.
Nr. 30/2006
16. ágúst 2006