Fara beint í Meginmál

Efnahagsreikningur Seðlabanka Íslands í lok september 20065. október 2006

Efnahagsreikningur Seðlabanka Íslands er nú birtur mánaðarlega á svæðinu Hagtölur og þar undir Lánakerfi. Þar eru upplýsingarnar undir Efnahagsyfirlit Seðlabankans. Nýjustu upplýsingar voru birtar í dag.

Í töflu sem birt er sést staðan á efnahagsreikningi Seðlabanka Íslands 30. september 2006 ásamt samanburði við fyrri tímabil.