Meginmál

Kynningarefni fyrir fjárfesta í tengslum við lántöku ríkissjóðs

ATH: Þessi grein er frá 13. nóvember 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Meðfylgjandi er kynningarefni Seðlabanka Íslands fyrir fjárfesta vegna væntanlegrar lántöku ríkissjóðs sem varið verður að fullu til styrkingar á gjaldeyrisforða Seðlabanka Íslands.