Meginmál

Rannsóknarritgerð um ársfjórðungslegt þjóðhagslíkan

ATH: Þessi grein er frá 14. desember 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Í ritinu er lýst líkani sem hefur verið í smíðum frá árinu 2001. Líkanið er notað við spágerð og greiningu á áhrifum og miðlun peningastefnunnar og gegnir því mikilvægu hlutverki við mótun peningastefnu Seðlabanka Íslands. Höfundar eru þau Ásgeir Daníelsson, Lúðvík Elíasson, Magnús F. Guðmundsson, Björn A. Hauksson, Ragnhildur Jónsdóttir, Þorvarður Tjörvi Ólafsson og Þórarinn G. Pétursson.

QMM A Quarterly Macroeconomic Model of the Icelandic Economy