Meginmál

Seðlabanki Íslands hækkar vexti

ATH: Þessi grein er frá 21. desember 2006 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Bankastjórn Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að hækka stýrivexti um 0,25 prósentur í 14,25%. Aðrir vextir bankans hækka einnig um 0,25 prósentur.

Næsta ákvörðun bankastjórnar Seðlabanka Íslands um vexti verður birt fimmtudaginn 8. febrúar 2007.

Nr. 46/2006

21. desember 2006