Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir ágústmánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um verðbólguvæntingar almennings, vísbendingar um vöxt einkaneyslu og útlán innlánsstofnana.
Hagvísar koma næst út 27. september.
Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir ágústmánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um verðbólguvæntingar almennings, vísbendingar um vöxt einkaneyslu og útlán innlánsstofnana.
Hagvísar koma næst út 27. september.