Meginmál

Breytingar á lánaumsýslu ríkissjóðs

ATH: Þessi grein er frá 4. september 2007 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Breytingar hafa orðið á lánaumsýslu ríkissjóðs sem fela í sér að Seðlabanki Íslands mun annast útgáfu innlendra markaðsverðbréfa ríkissjóðs sem Lánasýsla ríkisins annast nú, en bankinn annast nú þegar umsýslu erlendra lána ríkissjóðs. Samningur þess efnis var undirritaður í dag og tekur gildi frá 1. október n.k.

Nánari upplýsingar er að finna í fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins.