Meginmál

Peningastefnan og áhrif hennar

ATH: Þessi grein er frá 3. október 2007 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Ingimundur Friðriksson, Seðlabankastjóri, flutti í dag erindi á málstofu Háskólans á Akureyri. Í erindinu fjallaði Ingimundur um peningastefnuna og áhrif hennar, einkum með hliðsjón af þróun, stöðu og horfum í peningamálum hér á landi og á alþjóðavettvangi og þeirri umræðu sem átt hefur sér stað að undanförnu um peningastefnu Seðlabanka Íslands.