Meginmál

Umræða um peningastefnu Seðlabanka Íslands

ATH: Þessi grein er frá 16. nóvember 2007 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, ritaði grein um peningastefnu Seðlabanka Íslands sem birt var í Morgunblaðinu 29. október 2007. Greinin var birt í tilefni af margvíslegri gagnrýni sem komið hafði fram á peningastefnuna og bar greinin heitið Umræða í Öngstræti.

Greinin er birt hér í heild sinni: