Fara beint í Meginmál

Hagvísar Seðlabanka Íslands í nóvember 2007 22. nóvember 2007

Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir nóvembermánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um verðbólguþróun, breytingar á fjármálamörkuðum í kjölfar hækkunar stýrivaxta 1. nóvember og vísbendingar um vöxt einkaneyslu.

Hagvísar koma næst út 20. desember.