Erindi Ingimundar Friðrikssonar, seðlabankastjóra um vexti og fjármálamarkaði í febrúar 2008 28. febrúar 2008
ATH: Þessi grein er frá 28. febrúar 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Fimmtudaginn 28. febrúar 2008 hélt Ingimundur Friðriksson, seðlabankastjóri erindi í Rótarýklúbbi Austurbæjar.
Erindið ber heitið: Vextir og fjármálamarkaðir í febrúar 2008.