Meginmál

Erindi Þórarins G. Péturssonar um peningastefnu Seðlabanka Íslands

ATH: Þessi grein er frá 10. mars 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands og forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs bankans hélt fyrirlestur á stjórnarfundi LÍÚ og SFS sl. föstudag um þá kosti sem í boði eru fyrir peningstefnu Seðlabankans.

Í fyrirlestrinum fjallaði Þórarinn m.a. um markmið peningastefnunnar, reynslu af framkvæmd hennar hér og erlendis, um mikilvægi trúverðugleika, um stöðu Seðlabanka Íslands, peningalega hentistefnu og kosti til framtíðar.