Ársfundarræða formanns bankastjórnar Seðlabanka Íslands verður birt hér á vef bankans þegar hún hefur verið flutt, eða um kl. 17.
Hið sama gildir um ræðu formanns bankaráðs.
Ársskýrsla Seðlabanka Íslands fyrir árið 2007 verður jafnframt birt hér á vef bankans um það leyti sem fundi lýkur, væntanlega um kl. 17 í dag.