Meginmál

Tilkynning um uppgjör innstæðubréfa Seðlabanka Íslands í Clearstream

ATH: Þessi grein er frá 3. apríl 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Frá og með næstu útgáfu innstæðubréfa Seðlabanka Íslands, miðvikudaginn 9. apríl 2008, verða þau hæf til uppgjörs og vörslu í Clearstream.

Nánari upplýsingar veitir Gerður Ísberg, alþjóða- og markaðssviði Seðlabanka Íslands, í síma 5699600.