Meginmál

Vorfundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins

ATH: Þessi grein er frá 14. apríl 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Fundur fjárhagsnefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (e. International Monetary and Financial Committee) var haldinn í Washington D.C. laugardaginn 12. apríl 2008.

Formennska í kjördæmi Norðurlanda og Eystrasaltslanda er í höndum Svíþjóðar frá 2008-2009. Anders Borg, fjármálaráðherra Svíþjóðar, er því fulltrúi kjördæmisins í fjárhagsnefndinni og talar fyrir hönd þess. Ræða kjördæmisins er birt í heild sinni á vefsíðum Seðlabanka Íslands og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins.

Sjá nánar: