Meginmál

Trúverðugleiki peningastefnunnar og baráttan við verðbólguna

ATH: Þessi grein er frá 25. apríl 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Þórarinn G. Pétursson, staðgengill aðalhagfræðings Seðlabanka Íslands og forstöðumaður rannsóknar- og spádeildar hagfræðisviðs bankans, flutti í vikunni fyrirlestur um trúverðugleika peningastefnunnar og baráttuna við verðbólguna. Þar fjallar hann m.a. um reynslu annarra landa og forgangsverkefni peningastefnunnar hér á landi í dag.

Þórarinn flutti fyrirlesturinn hjá Rótarýfélagi Reykjavíkur 23. apríl 2008 og eru helstu atriði hans aðgengileg í meðfylgjandi skjali: