Arnór Sighvatsson, aðalhagfræðingur Seðlabanka Íslands, flutti framsöguerindi á fundi Félags fasteignasala 2. maí sl. um þróun fasteignamarkaðar.
Í erindinu fjallaði Arnór um fasteignamarkaðinn út frá því hlutverki Seðlabanka Íslands að halda verðlagi stöðugu. Þar greindi hann m.a. frá því að framvinda á húsnæðismarkaði hefði veruleg áhrif á verðbólguhorfur, greindi frá sögulegri þróun og horfum hér á landi og víðar og rakti ýmsa áhrifaþætti.
Sjá hér PP-skjal sem sýnir helstu áhersluatriði Arnórs í máli og myndum: