Leiðrétting á hagtölum bankakerfis í mars 2008 6. maí 2008
ATH: Þessi grein er frá 6. maí 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Í ljós hefur komið villa í skýrslu frá einni innlánsstofnun til Seðlabanka Íslands. Villan hefur áhrif á útlánatölur innlánsstofnana og þ.a.l. bankakerfisins.
Viðeigandi töflur og tímaraðir á vefsíðu bankans hafa verið uppfærðar og leiðréttar.