Fara beint í Meginmál

Málstofa um lánveitingar til þrautavara13. maí 2008

Málstofa verður haldin þriðjudaginn 13. þessa mánaðar kl. 15:00. Málshefjandi er Ásgeir Jónsson, hagfræðingur og forstöðumaður Greiningardeildar Kaupþings. Erindi hans ber  heitið „Lánveitingar til þrautavara: Kenningar og raunveruleiki.“

Málstofurnar eru haldnar í fundarsal Seðlabanka Íslands, Sölvhóli, og hefjast kl. 15:00.