Meginmál

Álit sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins 2008

ATH: Þessi grein er frá 4. júlí 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins kynnti sér íslensk efnahagsmál á fundum með fulltrúum stjórnvalda og atvinnulífsins dagana, 23. júní – 4. júlí 2008. Á lokafundi nefndarinnar lagði formaður hennar fram álit sendinefndarinnar sem greinir frá helstu niðurstöðum af viðræðum hennar og athugunum hér á landi. 

Álit sendinefndarinnar birtist á heimasíðu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í dag.

Nr. 24/2008

4. júlí 2008