Meginmál

5000 króna seðlar með nýjum bókstaf fyrir framan númer

ATH: Þessi grein er frá 20. ágúst 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.

Á 5000 króna seðlum sem nýverið voru settir í umferð er bókstafurinn G á undan númerum seðlanna. Áður höfðu 5000 króna seðlar aðeins borið bókstafinn F á undan númerunum. Aðrar breytingar urðu ekki og seðlarnir því að öllu öðru leyti eins, hvort sem þeir bera bókstafinn F eða G.

Sjá nánari upplýsingar um seðla og mynt: