Fara beint í Meginmál

Hagvísar Seðlabanka Íslands í ágúst 200828. ágúst 2008

Hagvísar Seðlabanka Íslands fyrir ágústmánuð eru komnir út. Þar er meðal annars fjallað um verðbólgu, vísbendingar um eftirspurn, húsnæðis- og fjármálamarkað.

Hagvísar koma næst út 25. september.