Moody's hefur lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs til skoðunar vegna mögulegrar lækkunar 30. september 2008
ATH: Þessi grein er frá 30. september 2008 og er því orðin meira en 5 ára gömul.
Í dag tilkynnti alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s Investors Service að það hefði lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Aa1 og landseinkunn Aa1 fyrir bankainnstæður í erlendri mynt til skoðunar vegna mögulegrar lækkunar.
Fréttatilkynningu Moody’s er hægt að nálgast hér:
Fréttatilkynning Moody's 30.09.2008 (pdf)