Í dag tilkynnti alþjóðlega matsfyrirtækið Moody’s Investors Service að það hefði lánshæfiseinkunnir ríkissjóðs Aa1 og landseinkunn Aa1 fyrir bankainnstæður í erlendri mynt til skoðunar vegna mögulegrar lækkunar.
Fréttatilkynningu Moody’s er hægt að nálgast hér: